Meðferðir og Þjónusta SJÁ MEIRA

Ef viðskiptavinum líður vel hjá okkur, um leið og þeir fá viðeigandi meðferð, er tilganginum náð. Við leggjum okkur fram við að héðan gangi þeir út endurnærðir á líkama og sál, svolítið ánægðari en þegar þeir komu og hlakki til að koma aftur.

Fréttir & Tilkynningar

Fylgstu með

Hvað segja

viðskiptavinir

ImageImage
Mjög ánægð með þjónustuna! Aldrei fundið jafn lítið fyrir vaxi, lítill sem engin sársauki.
Mjög fagmannleg í alla staði. Mæli 100% með henni!
Kristjana
Best hair removal I have ever tried, great result every time. I've been going to Laine regularly for a long time and I see long term results. Less and less hair groing back which is amazing!
Ernesta